Æfingar falla niður á mánudag og þriðjudag vegna vetrarfrís
- Stjórn Umf. Samherjar
- Oct 15, 2021
- 1 min read
Vegna vetrarfrís í Hrafnagilsskóla á mánudag og þriðjudag í næstu viku, falla allar æfingar grunnskólabarna niður þá daga skv. venju. Athugið að helgaræfingar verða óbreyttar og þessi niðurfelling æfinga á aðeins við um grunnskólabörn.

.png)




Comments