top of page

Æfingagjöld
haust 2023

Æfingagjöld og skráningar:

 

Æfingagjöld haustannar 2023 eru í töflu hér til hliðar.

Skráningar og greiðslur fara fram í Sportabler appinu. Gríðarlega mikilvægt er að forráðamenn hlaði niður appinu og skrái börn sín í þær íþróttagreinar sem það ætlar að stunda. Ekki er nóg að skrá bara í eina grein, það þarf að vera skráning í öllum greinum sem á að stunda. 

Smellið HÉR til að opna upplýsingar um skráningu. 

Hér fyrir neðan eru svo upplýsingar um frístunda- og ferðastyrki sveitarfélagsins og tenglar inn á umsóknargáttir. 

Gjaldskrá1.jpg

Frístundastyrkur
Ferðastyrkur

Eyjafjarðarsveitar

1608109288_esveit-nota-a-heimasidu.png

Sveitarfélagið býður upp á frístundastyrk sem hægt er að sækja um rafrænt.

Upphæð styrksins er kr. 35.000.- 

Þá býður sveitarfélagið einnig upp á styrki vegna keppnis- og æfingaferða að hámarki kr. 20.000.- á ári fyrir hvern iðkanda. 

bottom of page