Vetrarfrí framundan
- Stjórn Umf. Samherjar
- Feb 28, 2022
- 1 min read
Vegna vetrarfrís í Hrafnagilsskóla, falla allar æfingar niður hjá grunnskólakrökkum frá miðvikudeginum 2. mars til og með sunnudeginum 6. mars.
Æfingar hefjast skv. stundatöflu mánudaginn 7. mars.
Á þessu verður þó ein undantekning þar sem badmintonæfing á fimmtudaginn verður á dagskrá vegna móts sem iðkendur taka þátt í um næstu helgi.
Annars er um að gera að njóta frísins og mæta tilbúin til leiks á mánudaginn kemur.

.png)




Comments