top of page
Search

Skemmtilegt körfuboltamót á Króknum um helgina

Körfuboltaskóli Norðurlands vestra hélt körfuboltamót á Sauðárkróki á laugardaginn síðasta fyrir krakka í 1. - 4. bekk. Um 75 krakkar sóttu mótið, þar af 10 frá UMF Samherjum.

Krakkarnir okkar stóðu sig frábærlega og var gaman að sjá framfarirnar á milli fyrsta og síðasta leiks.


ree

Eldra liðið: Þórhallur, Hafþór, Halldóra, Gunnar og Yngvi ásamt þjálfara sínum Ragnari Ágústssyni.


ree

Yngra liðið: Ásdís, Óliver, Pétur, Davíð og Axel ásamt Ragnari þjálfara.



 
 
 

Recent Posts

See All

Comments


Gert í WIX vefumsjónarkerfinu 2021

  • Facebook
bottom of page