top of page
Search

Samherjar á Akureyrarmóti UFA og Kjarnafæði Norðlenska


Mikið fjör var í Boganum á laugardaginn 6. apríl s.l. þegar Akureyrarmót UFA og Kjarnafæði Norðlenska í frjálsum íþróttum var haldið.


Alls voru 180 börn og ungmenni skráð til leiks en Umf. Samherjar áttu 17 keppendur á mótinu. Þar af voru 8 keppendur 9 ára og yngri sem tóku þátt í skemmtilegri þrautabraut og fengu svo

þátttökuverðlaun í lokin.










Kári Hermannsson,11 ára, vann til fernra verðlauna. Hann vann gullverðlaun í hástökki, lenti í öðru sæti í bæði 60m grind og kúluvarpi og varð í þriðja sæti í skutlukasti.




























Katrín Björk Andradóttir, 14 ára, vann gullverðlaun í kúluvarpi og lenti í öðru sæti í langstökki.
















Allir keppendurnir okkar stóðu sig með prýði og mikið um bætingar og persónulega sigra hjá þeim öllum.

130 views0 comments

Recent Posts

See All

Aðalfundur umf. Samherja

Aðalfundur ungmennafélagsins Samherja verður haldinn í Félagsborg miðvikudaginn 13. mars 2024 kl. 20. Dagskrá fundarins er: Kosnir fastir starfsmenn Skýrsla stjórnar Gjaldkeri leggur fram reikninga Um

bottom of page