Ný stjórn UMF Samherja skiptir með sér verkum
- Stjórn Umf. Samherjar
- Mar 21, 2023
- 1 min read
Ný stjórn UMF Samherja var kjörin á aðalfundi félagsins þann 1. mars sl.
Fyrsti fundur nýrrar stjórnar var haldinn í gærkvöldi þar sem stjórnin skipti með sér verkum:
Formaður – Svanhildur Ósk Ketilsdóttir Gjaldkeri – Sara María Davíðsdóttir Ritari – Berglind Kristinsdóttir Meðstjórnandi - Alma Björg Möller Almarsdóttir Meðstjórnandi – Gunnbjörn Ketilsson Varamaður kjörin á aðalfundi – Aníta Rán Stefánsdóttir
Á fundinn komu fulltrúar fyrri stjórnar og fóru yfir helstu verkefni félagsins á ársgrundvelli og miðluðu upplýsingum til nýrrar stjórnar.

.png)




Comments