top of page
Search

Ný stjórn umf. Samherja


ree

Ný stjórn var kjörin á aðalfundi umf. Samherja miðvikudaginn 13. mars s.l. Stjórnina skipa nú:

Svanhildur Ósk Ketilsdóttir, formaður

Sara María Davíðsdóttir, gjaldkeri

Berglind Kristinsdóttir, ritari

Gunnbjörn Rúnar Ketilsson, meðstjórnandi

Árdís Eva Skaftadóttir, meðstjórnandi

Sverrir Már Jóhannesson, varamaður

Jóhannes Gunnar Jóhannesson, varamaður


Úr stjórn gengu Alma Björg Möller, meðstjórnandi og Aníta Rán Stefánsdóttir, varamaður. Stjórn vill koma á framfæri kærum þökkum fyrir samstarfið og þeirra vinnuframlag.


Hér fyrir neðan má lesa fundargerð aðalfundar



 
 
 

Recent Posts

See All

Comments


Gert í WIX vefumsjónarkerfinu 2021

  • Facebook
bottom of page