Leikjaskólinn hefst 19. mars
- Stjórn Umf. Samherjar
- Mar 10, 2022
- 1 min read
Leikjaskóli UMF Samherja hefst 19. mars og verður í fimm skipti alla
laugardaga til og með 16. apríl kl. 10.15 - 11.00. Um er að ræða
leikskólaaldur frá 2-6 ára, árganga 2016 - 2020.
Leiðbeinandi er Sonja Magnúsdóttir.
Verð kr. 5.000, skráning á netfanginu samherjar@samherjar.is og þar þurfa að koma fram kennitölur barns og greiðanda.

.png)




Comments