top of page
Search

Ferðastyrkir UMSE

Stjórn UMSE veitir ferðastyrki til íþróttafólks innan UMSE vegna æfinga- og keppnisferða. Hægt er að sækja um fyrir einstaklinga eða hópa.


Stjórnin setur sér vinnureglur um þessa styrki og miðast þeir við fjárhag sambandsins að hverju sinni. Hver einstaklingur getur einungis fengið einn styrk á hverju ári. Íþróttafólk getur sótt sjálft um styrkinn til stjórnar, en umsóknina þarf að staðfesta af forráðamanni íþróttafélagsins. Einnig geta aðildarfélög sótt um styrki fyrir hönd iðkenda.


Úthlutað er einu sinni á ári, í október. Umsóknarfrestur er til 30. september.

ree

 
 
 

Recent Posts

See All

Comments


Gert í WIX vefumsjónarkerfinu 2021

  • Facebook
bottom of page