Endurskoðun samnings við sveitarfélagið
- Stjórn Umf. Samherjar
- Jul 22, 2021
- 1 min read
Sl. vor sendi stjórn UMF Samherja sveitarfélaginu bréf þar sem það fór fram á endurskoðun samnings milli aðila sem verið hefur í gildi síðan 2013. Sá samningur er kominn til ára sinna og ýmislegt þar sem stjórnin telur að þurfi að uppfæra.
Stefnt er að því að gengið verði frá nýjum samningi í haust.

.png)




Comments