UnglingalandsmótI UMFÍ aflýst um verslunarmannahelginaStjórn Umf. SamherjarJul 12, 20211 min readUpdated: Jul 25, 2021Í ljósi breyttra sóttvarnarreglna sem tóku gildi 25. júlí hefur UMFÍ aflýst Unglingalandsmótinu annað árið í röð. Við verðum því enn að bíða eftir næsta Unglingalandsmóti, alla vega ár í viðbót.
Aðalfundur umf. Samherja mánudaginn 10. mars kl. 20 Aðalfundur ungmennafélagsins Samherja verður haldinn í Félagsborg mánudaginn 10. mars 2025 kl. 20. Dagskrá fundarins er: Kosnir fastir...
Comments