Æfingagjöld
haustönn 2021
Æfingagjöld og skráningar:
Börn: Kr. 20.000 önninn, nema haustönn verður kr. 15.000 vegna lokunar íþróttahússins.
Fullorðnir: Kr. 20.000 önnin, en kr. 15.000 haustönn og kr. 5.000 fyrir hverja grein umfram eina.
Þrek fullorðnir: Kr. 15.000 önnin en kr. 12.000 haustönn.
Opinn tími borðtennis: Kr. 5.000 önnin.
Ekkert greitt fyrir þriðja systkinið.
Skráningar og greiðslur fara fram í Sportabler appinu - ekki Nóra og verða nánari upplýsingar sendar út þegar það forrit verður tilbúið. Fram að því geta allir prófa að mæta á þær æfingar sem þeir kjósa.
Smellið HÉR til að opna upplýsingar um skráningu.
Hér fyrir neðan eru svo upplýsingar um frístunda- og ferðastyrki sveitarfélagsins og tenglar inn á umsóknargáttir.
Frístundastyrkur
Ferðastyrkur
Eyjafjarðarsveitar

Sveitarfélagið býður upp á frístundastyrk sem hægt er að sækja um rafrænt.
Upphæð styrksins er kr. 20.000.-
Þá býður sveitarfélagið einnig upp á styrki vegna keppnis- og æfingaferða að hámarki kr. 20.000.- á ári fyrir hvern iðkanda.