Frí fimmtudag og föstudag.

Það er frí í Hrafnagilsskóla fimmtudag og föstudag í þessari viku.  Æfingar barna og unglinga falla þá niður eins og venja er.

Frjálsar íþróttir, sund og borðtennis fellur því niður fimmtudaginn 2. október og boltatímar föstudaginn 3. október.

Aðrar æfingar falla ekki niður.

Stjórnin