Vetrardagskráin 2018 – 2019

Vetrardagskráin er klár fyrir veturinn 2018 – 2019
Hægt er að finna hana á heimasíðunni undir flipanum Æfingatafla eða með því að smella á þessa slóð: Vetrardagskrá 2018-2019

Dagskráin tekur gildi mánudaginn 27. ágúst

Æfingar í borðtennis og bandý eru nú þegar byrjaðar.
Æfingar í frisbígolfi verða auglýstar síðar.