Vetrardagskrá Samherja

Vetrardagskráin er nú tilbúin, að undanskildu sundinu, en okkur hefur ekki ennþá tekist að finna sundþjálfara.  Leitinni verður fram haldið og vonandi getum við bætt sundtímum við fljótlega.  Dagskránna má sjá hér efst á síðunni.

Nýr þjálfari í boltatímum er Ásgeir Ólafsson, athugið að boltatímar byrja á miðvikudaginn 4. september.

Vetrardagskráin