Veður hamlar för.

Veðurspá dagsins er afleit og reiknað með að færð spillist á fjallvegum eftir hádegið í dag.  Það er ekki forsvaranlegt að leggja í langferð með íþróttahópa undir slíkri spá. Okkur er því nauðugur einn kostur að tilkynna að ekkert verður af fyrirhugaðri ferð badmintonkeppenda til Þorlákshafnar.