Uppskeruhátíð frjálsíþrótta hjá UMSE

Uppskeruhátíð frjálsíþrótta hjá UMSE verður haldin í Laugarborg næstkomandi sunnudag klukkan 17:00.  Veittar verða viðurkenningar, happadrætti verður í boði og kaffihlaðborð að dagskrá lokinni. Allir þeir sem hafa verið að æfa eða starfa í kringum frjálsar síðastliðið ár eru boðnir velkomnir.

Frjálsíþróttaráð UMSE og Samherja.