Upplýsingafundur varðandi Norðurlandsmót 2013 á Siglufirði

Það verður haldinn upplýsingafundur varðandi Norðurlandsmótið 2013, á morgun, þriðjudaginn 16. apríl kl 19.00 í Íþróttamiðstöðinni. Allir sem ætla að taka þátt í mótinu, eru beðnir að mæta á fundinn og skrá síg

Kv. Ivan