Unglingamóti TBS í badminton aflýst

Unglingamóti TBS, sem halda átti helgina 3. – 4. desember næstkomandi, hefur verið frestað um óákveðin tíma.

Ástæða þess er hið hræðilega umferðaslys sem átti sér stað á Siglufirði fyrir nokkrum dögum. Samherjar sendir samúðarkveðjur til Siglfirðinga vegna þessa hörmulega slyss.

Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvenær mótið verður en það verður auglýst síðar.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*