Unglingabandý færist yfir á mánudagskvöld kl.19

Bandý unglinga hefur færst yfir á mánudagskvöld kl.19 og vonum að þessi breyting komi sér vel fyrir flesta. Þjálfari verður Ólafur Ingi Sigurðsson. Hvetjum ykkur til þess að samkeyra á æfingar 🙂