Sundnámskeið

Ungmennafélagið Samherjar stendur fyrir sundnámskeiði fyrir 6 ára börn, árgang 2012. Námskeiðið byrjar föstudaginn 17. ágúst kl 10:00 Gott er að mæta tímanlega. Um er að ræða sex skipti frá og með 17. ágúst til og með 22. ágúst. Kennt er alla morgna kl 10:00 og gert er ráð fyrir 40 mín í lauginni. Þjálfari er Júlía Rún Rósbergsdóttir. Verð er 5000 kr fyrir barn.

Skráning á netfangið samherjar@samherjar.is