Sundmót á Laugum 9. október

Sundmótið sem auglýst var á Húsavík laugardaginn 9. október hefur verið fært til og verður haldið á Laugum þann sama dag. Farið verður af stað kl. 8:30 frá Hrafnagilsskóla þar sem sameinað verður í bíla.

Nánari upplýsingar veitir Bíbí í síma 896-4648.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*