Sundmót Óðins

Sundmót Óðins verður haldið laugardaginn 3 des.
Þetta er stutt mót þar sem keppt er í 50,100 og 200m greinum ásamt fjórsundi í 100 og 200m.
Veitt verða verðlaun fyrir stigahæstu sundin í hverjum aldursflokki.
Áætlað er að upphitun hefjist klukkan 10 og mótið klukkan 11.
Reiknað er með að hver sundmaður sé skráður í 3 greinar og stungugjöld eru 400 kr pr grein. Gert er ráð fyrir að foreldrar greiði þetta gjald.
Búið er að skrá flesta í Flugfiskum en ég vil fá þau sem flest á þetta mót. Ef einhverjir í Höfrungum eru áhugasamir er þeim að sjálfsögðu velkomið að keppa. Ég nefndi mótið við þau öll á mánudagsæfingunni.
Ef einhver sér sér ekki fært um að mæta bið ég sá hinn sama að senda mér póst á isaksen@akmennt.is
Með sundkveðju, Bíbí

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*