Sundmót Dalvík 12.maí

Ætlunin er að leggja af stað frá Hrafnagili kl. 9.10. Upphitun hefst kl. 10 en mótið kl. 10.45. Áætlað er að mótinu ljúki um kl. 15. Mætið vel klædd, munið eftir sundfötum, gleraugum og hettu. Mikilvægt er að koma með hollt og gott nesti. Ef einhverjir eru ekki komnir með far, vinsamlegast látið mig vita.
Hlakka til að sjá ykkur, bkv. Bíbí s. 895-9611