Sundæfingar

Næsta sundæfing verður þriðjudaginn 3. maí.
Fyrir þá sem komast í laugina áður eru hér að tvær æfingar.

Æfing 1

400m upphitun frjálst
8x50m fætur, 4x skrið og 4x bringu/flug
3x 4x25m vaxandi hver 25 (4x í gegn á einu sundi)
100m rólega
2x400m skriðsund, með góðum snúningum og hugsa vel um tæknina
16x12m snúningar – 4 á hverju sundi
200m rólega

Æfing 2
3x200m upphitun 1. skriðsund, 2. drill, 3. fjórsund
4x100m fjórsund hvíla 15
50 fætur skr, 100m bringusund, 150m fjór – eitt sund, 200m skriðsund, 300m baksund, 400m skriðsund vaxandi hver 100m, 300m bringusund, 200m fjórsund, 150m baksund, 100m (kafa 25m, 25 rólega 2x í gegn), 50m fætur skrið.
10x100m skriðsund með froskalappir, hv. 10 á hraða 2-3
200m rólega
Gangi ykkur vel og góða skemmtun 🙂

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*