Sumarfrí í frjálsum

Næstu tvær vikur verður sumarfrí í frjálsum íþróttum 14 til 23 ágúst. Nánari uypplýsingar um áframhaldandi æfingar verða settar inn við fyrsta tækifæri. Biðst velvirðingar á hversu seint þessi tilkynning kemur, vona að það valdi ykkur ekki miklum óþægindum.

fyrir hönd stjórnar Inda