Strandarmótið í fótbolta

Samherjar stefna á þátttöku á Strandarmótinu í fótbolta sem fram fer á Árskógsvelli dagana 11. og 12. júlí.

Á laugardeginum spila 8.fl (5 manna lið) og 6.fl.(5 manna lið) kk og kvk

Á sunnudeginum spila 7. fl (5 manna lið) kk og kvk

Ekki er keppt í 5. flokki þetta árið.

Keppt verður í styrkleikariðlum og hefst keppnin kl. 09:30 báða dagana.

Þátttökugjaldið er kr. 2.500 á barn og innifalið í því eru léttar veitingar í mótslok ásamt glaðningi.

Óskar tekur á móti skráningum á netfangið oskar@melgerdi.is

Vonumst eftir góðri þátttöku 🙂