Strandarmót 2016 – upplýsingar

Strandamót Sæplast 2016 verður haldið um helgina, 9. og 10. júlí, á Árskógstrandarvelli og eru Samherjar með eitt lið í 7. flokki á mótinu.

Leikirnir eru allir á sunnudaginn og byrjar fyrsti leikur kl. 10:30.
Mæting er 30 mín fyrir fyrsta leik á velli 5 en allir leikirnir eru þar.

Mótsgjald er 2.500 á mann og tekur Óskar á móti peningunum við mætingu.

Í liðiunu eru:

  • Alexander
  • Hlynur
  • Sölvi
  • Lilja
  • Frans

Leikjaplan er hér fyrir neðan.

Leikjaplan - 7. flokkur karla og kvenna