Smábæjarleikar 2017 smá upplýsingar

– Keppendur fá búninga á laugardaginn. Þér sem eiga Samherjatreyjur mega endilega koma með þær með sér.

Það sem er innifalið í mótsgjöldum er

– Í sundlaugina
– Matur (gott að hafa smá nammipening)
– Grill á sunnudeginum
– Gisting fyrir keppendur í skólastofu
– kvöldvaka….

Það er gott að hafa með sér

– Sundföt
– Hlý föt
– Vatnsvarin föt
– Teppi
– Vatnsbrúsa
– keppnisföt. sokka stuttbuxur og Samherjatreyju ef til er.
– Auka föt

vegna gistingar í skóla
– dýnu
– svefnpoka/ sæng

Liðstjórar

7 flokkur (2009-2010) Benjamin 896-8184
6 flokkur (2008-2007) Sunna 649-5565
5 flokkur (2005-2006) Óskar 869- 2363

Þjálfari Skúli Magnússon