Smábæjarleikar 2017 16-18 Júní

Nú fer senn að líða að Smábæjarleikum. Við ætlum að vera með eins mörg lið og við getum í ár.
Smábæjarleikarnir eru skemmtilegt fótboltamót fyrir alla fjölskylduna á Blönduósi helgina 16-18 juní.

Á þessu móti stíga stjörnur framtíðarinnar sín fyrstu skref í keppnisíþróttum en fyrst og fremst er mótið skipulagt sem skemmtun fyrir alla.
Keppt er í 8 flokki, 7 flokki, 6 flokki og 5 flokki. 5 manna lið eru í öllum flokkum nema 5 þar eru 7 í liði.

  • Skráningu á mótið má senda á netfangið  : flottifrafrelsi@hotmail.com

smabaejarleikar2017-1