Skráningar á Minningamót Ólivers

Skráning fyrir Minningarmót Ólivers, sem verður næsta laugardag 11:00-16:00, fer fram inn á facebook hóp UFA 11-14 ára. Tengill : https://www.facebook.com/groups/1433139876968614/
Taka þarf fram nafn, kennitölu, greinar (60m, 60grind, 600m, langstökki, hástökk, kúla og skutlukast.

Reikningsnúmerið hjá UFA til að greiða vegna Minningarmóts Ólivers- 10 ára og yngri 1500 kr, 11 ára og eldri 3000kr –
Reikningur:0566-26- 7701
Kennitala: 520692-2589

Muna að skrifa skýringu við greiðslu hver og hvað sé greitt fyrir😆 ef eitthvað er óljóst skal hafa samband við þjálfara, Unnar í síma 868 4547