Samherjar Badminton 2011-2012

Vonandi eru allir búnir að hafa það gott í sumarfríinu og eru tilbúnir til að taka nokkra spretti með badmintonspaðann í vetur  Við byrjum badmintontímabilið miðvikudaginn 7. september nk. kl. 20:00 – 22:00 fyrir fullorðna og fimmtudaginn 8. September kl. 16:00 – 17:00 fyrir börn og unglinga

Æfingatímarnir fyrir haustið eru sem hér segir:
Börn og unglingar:
Fimmtudagar kl. 16:00 -17:00 Allir
Laugadagar kl. 11.00 – 12.00 Byrjendur
Sunnudagar kl. 15.00 – kl 17.00 Lengra komnir
Fullorðnir:
Miðvikudagar kl. 20.00-21.00 Byrjendur.
Kl. 21.00-22.00 Lengra komnir
Laugardagar kl. 12.00 – 13.00 Byrjendur
Sunnudagar kl. 15.00 – 17.00 Lengra komnir

Badminton fyrir alla
Allir geta stundað badminton. Hjá Samherjum eru uþb. 25 börn og unglingar og uþb. 20 fullorðnir sem stunda badminton. Það eru spilarar á mismunandi getustigi, byrjendur sem lengra komnir. Komdu og prófaðu badminton, kannski er þetta eitthvað fyrir þig.

Upplýsingar:
Þjálfari: Ivan Falck-Petersen simi: 8916694
Aðstoðarþjálfari: Ivalu Birna Falck-Petersen
Foreldrafélag:

Gísli Úlfasson sími 8644731,
Sigurður Eiriksson sími 8622181 og
Ólöf Huld Matthíasdóttir sími 4631388.

Tengiliður stjórnar Samherja: Karl Frímannson sími 8628754

Hlakka til að sjá ykkur sem flest, gamla sem nýja spilara.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*