Sameinaðir badmintontímar á laugardaginn!

Vegna mótahalds í íþróttahúsinu laugardaginn 23.02., verða badmintonæfingar sameinaðar. Það verður því ein æfing frá kl. 11 – 12 fyrir bæði yngri og eldri hóp.