top of page
Search

Vetrardagskrá Samherja 2023-2024

Updated: Aug 31, 2023

Hér er tímataflan fyrir veturinn 2023-2024 en hún er birt með þeim fyrirvara að mögulega þurfum við að gera breytingar á þrektímanum sem er nú skráður á miðvikudögum kl. 19.


Æfingar hefjast skv. tímatöflu mánudaginn 28. ágúst. Fyrstu vikuna, 28. ágúst - 3. september, verður opin vika hjá okkur. Við hvetjum ykkur til að vera dugleg að nýta þá viku til að prófa þær æfingar sem verða í boði í vetur. Engin skráning - bara mæta!


Eftir fyrstu vikuna verður opnað fyrir skráningar í Sportabler. Við auglýsum það nánar þegar þar að kemur.


Við erum stolt og ánægð með að geta boðið upp á fjölbreytta dagskrá í vetur og vonandi geta allir fundið æfingar við sitt hæfi.


Áfram Samherjar!

545 views0 comments

Comments


bottom of page