top of page
Search

Ný stjórn kjörin á aðalfundi - reksturinn ágætur þrátt fyrir Covid.

Aðalfundur UMF Samherja fyrir árið 2021, var haldinn þriðjudaginn 19. apríl í matsal Hrafnagilsskóla.

Mæting var góð og m.a. heiðruðu frambjóðendur F- og K-lista fundinn með nærveru sinni og fóru yfir sínar áherslur varðandi starfsemi félagsins og stuðning við það.

Ágúst Örn Víðisson, Dagný Linda Kristjánsdóttir og Karl Jónsson buðu sig fram til áframhaldandi stjórnarsetu, en Sigurjón Þór Vignisson og Sigríður María Róbertsdóttir gáfu ekki kost á sér til endurkjörs. Nýjar inn í stjórn komu Elín Helga Kolbeinsdóttir og Svanhildur Ósk Ketilsdóttir.

FUNDARGERÐ AÐALFUNDAR

ÁRSREIKNINGUR 2021


35 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page