Search

Minningarmót Ólivers á laugardaginn - hraðprófs krafist

Laugardaginn 4. desember verður Minningarmót Ólivers haldið í Boganum á Akureyri. Það er UFA sem sér um framkvæmd mótsins.


9 ára og yngri eru frá 10:30- 11:30 (þrautabraut)

10 ára og eldri keppa frá 11:00 - 16:00 60m., langstökk, hástökk, kúla, skutlukast 600m og 60m grind .( mæta 30 mín fyrir vegna upphitunar)


Skráning fer fram á æfingu á fimmtudaginn. Skrá þarf nafn, kennitölu og greinar.

Allir keppendur á grunnskólaaldri og eldri og áhorfendur þurfa að fara í hraðpróf (innan 48 tíma).


Nánari upplýsingar veitir Unnar s: 8684547 ( unnarv@ma.is)69 views0 comments

Recent Posts

See All