Search

Alexander stóð sig vel í Osló

Alexander Arnarson borðtennisspilari úr UMF Samherjum tók þátt í alþjóðlegu móti í Osló í Noregi með félögum sínum í íslenska landsliðinu.

Alexander spilaði í B-flokki 15 ára og A-flokki 14 ára, en sjálfur er hann fæddur í ágúst 2009.

Í báðum flokkunum hafnaði Alexander í 9. - 16. sæti og stóð sig frábærlega.99 views0 comments