Páskamót fullorðinna í badminton

Samherjar Badminton eru með Páskamót fyrir fullorðna föstudaginn langa 29. mars kl 14.00 til kl 19.00.

Mótsgjöld: kr 750 á hverju grein (einliðaleik, tvíliðaleik og tvenndaleik)

Við hvetjum sem flesta til að mæta. Skráning er á staðnum.

Upplýsingar: Þjálfari

Ivan Falck-Petersen sími 8916694