Páska-badminton

Badmintonæfingarnar á laugardaginn verða sameinaðar, frá 11-13. Æfingin mun einkennast af leikjum og skemmtilegu spili með einhverju páska í bland 🐣 Sjáumst spræk! 😊