Önnur hóparöðun

Eftir réttlæta ábendingar þá hentar betur að yngri krakkarnir byrja í salnum eftir skóla meðan skólinn er til 12.40. Við erum öll að reyna aðlagast svo það henti sem flestum, þið umberið þetta þróunarstarf. Fimmtudagurinn og föstudagurinn verður því svona:

Fimmtudagur kl.12.40 til 13.40 yngsta stig körfubolti, kl. 14. Til kl. 15 miðstig körfubolti.

Föstudagur kl12.40 til 13.40 yngsta stig leikir/bolti, kl.14 til kl.15 miðstig Leikir/bolti.

Póstur kemur á morgun með framhaldið til 2.des.