Nýr UMSE galli

Það er kominn nýr utan-yfir galli frá UMSE.

Hægt er að sjá myndir, stærðir og verð hér – UMSE galli

Toppmenn- og sport sjá um umboðssölu á gallanum og er hægt að fara í verslunina til að máta og panta.
Gallinn er með merki UMSE á hægra brjósti og er hægt að fá merki Umf. Samherja við hlið UMSE.

UMSE mun borga niður gallana sem pantaðir eru fyrir 25. júní og er jafnframt veittur afsláttur vegna magnpöntunar. Það munar því töluverðu í verði ef pantað er fyrir 25. júní.

Stjórnin