Ný æfingatafla

Ný æfingatafla er tilbúin og er hana að finna undir flipanum “Æfingatafla” hér til vinstri.

Helstu breytingar eru:

  • Boltatímar fyrir mið- og unglingastig færðust frá mánudegi yfir á þriðjudag og byrja kl. 14
  • Frjálsarnar fengu nýjan tíma og nýjan þjálfara en Unnar ætlar að koma aftur og vera með frjálsar á fimmtudögum
  • Bandý fyrir unglingastig og fullorðna fékk aukatíma á sunnudögum kl. 12

Vonum við að sem flestir finni eitthvað við sitt hæfi á dagskránni