N1-mótið í fótbolta.

N1-mótið í fótbolta fer fram daga 3.-6. júlí. Samherjar er skráðir þar með eitt lið.  Keppt er í 5. flokki, krakkar fæddir 2001-2002.  Aðeins 3 strákar á þessum aldri eru hjá Samherjum.  Við þurfum því að bæta við stelpum á þessum aldri og/eða strákum fæddum 2003.  Ég verð ekki í til taks þessa daga, ég verð á Landsmóti UMFÍ.  Þetta mót er mjög skemmtilegt og því um að gera að leggja talsvert á sig til að vera með.  Þeir sem vilja vera með, svo og þeir sem eru tilbúnir til að fylgja krökkunum í mótið mega endilega hafa samband við mig í síma 898-5558.  Kv. Ódi