Ný stjórn Umf. Samherja kjörin

Miðvikudaginn 28. mars var aðalfundur Umf. Samherja haldinn í Félagsborg. Ný stjórn félagsins var kjörin en hana skipa:

Einar Geirsson, Indiana Magnúsdóttir, Karl Karlsson, Lilja Rögnvaldsdóttir og Sigurður Eiríksson.

Til vara voru kosin þau Pétur Elvar Sigurðsson og Valgerður Jónsdóttir

Stjórnin mun skipta með sér verkum á fyrsta fundi.

Fráfarandi stjórn vill koma á framfæri þakklæti til allra fyrir samstarf liðinna ára og óskar nýrri stjórn velfarnaðar.