Mótaskrá

Samherjar taka þátt í eftirtöldum mótum í sumar:

8. flokkur (2005-2006):

Þau munu ekki taka þátt í neinu móti í sumar (Strandarmótið er þetta árið aðeins fyrir 7. flokk).  Í staðinn munu þau fara í heimsókn til KA og Þórs og æfa með þeim.

 

7. flokkur (2003-2004):

23. júlí: Strandarmóti á Árkskógsströnd.

Ágúst: Bústólpamótið á Hrafnagili.

 

6. flokkur (2001-2002):

18.-19. júní: Smábæjarleikar á Blönduósi.

21. júní: Pollamót KSÍ á Dalvík.

Ágúst: Bústólpamótið á Hrafnagili.

 

5. flokkur (1999-2000):

10. júní, kl.  17:00, KA 3 – Samherjar, Hrafnagilsvöllur.

16. júní, kl. 15:00, Samherjar – Dalvík,  Hrafnagilsvöllur.

22. júní, kl. 17:00, Hvöt – Samherjar,  Blönduósvöllur.

27. júní, kl. 18:00, Samherjar – Þór 2, Hrafnagilsvöllur.

29. júní – 2. júlí: N1 mótið á Akureyri.

6. júlí, kl. 17:00, Samherjar – Magni, Hrafnagilsvöllur.

15. júlí, kl. 17:00, Kormákur – Samherjar,  Hvammstangavöllur.

8. ágúst, kl. 17:00, Samherjar – KA 3,  Hrafnagilsvöllur.

12. ágúst, kl. 17:00, Dalvík – Samherjar,  Dalvíkurvöllur.

15. ágúst, kl. 17:00, Samherjar – Hvöt,  Hrafnagilsvöllur.

19. ágúst, kl. 17:00, Þór 2 – Samherjar , Þórsvöllur.

Ágúst: Bústólpamótið á Hrafnagili.