Metþátttaka í Haus-göngu!

28 glaðir Samherjar gengu á Haus (þó ekki á haus!) í gærkvöldi í blíðskaparveðri. Eyjafjörðurinn skartaði sínu fegursta og útsýnið var dásamlegt! Næsta gönguferð verður á Bónda, sunnudaginn 6. júlí. Nánari upplýsingar um þá ferð birtast hér þegar nær dregur.

IMG_2866