Leikjaplan á Strandamótinu 2011

Þá er leikjaplanið klárt fyrir morgundaginn. Mæting hálftíma fyrir fyrsta leik. Þátttökugjald er 2000 kr. Munið eftir nesti, hlýjum klæðnaði og góða skapinu. Sjáumst !

7. flokkur (börn fædd 2003 og 2004) Keppni fer fram á velli 2. Leiktími er 2x 8 mínútur.

Kl. 9:30 Samherjar – Þór 5

Kl. 10:20 Samherjar – Dalvík 3

Kl. 11:40 Samherjar – Dalvík 2

Kl. 13:45 Samherjar – Þór 4

Kl. 14:30 Samherjar – Þór 6

8. flokkur (börn fædd 2005 og 2006). Keppni fer fram á velli 5. Leiktími 2x 8 mínútur.

Kl. 9:30 Samherjar – Þór 12

Kl. 10:20 Samherjar – KA 4

Kl. 11:40 Samherjar – Dalvík 4

Kl. 12:55 Samherjar – Þór 11

Nánari upplýsingar á heimasíðunni http://dalvik.123.is

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*