Knattspyrnumóti UMSE frestað

Knattspyrnumóti UMSE 2015 sem áætlað var að halda miðvikudaginn 26. ágúst nk. á Hrafnagili hefur verið frestað um eina viku af óviðráðanlegum ástæðum.
Mótið verður haldið miðvikudaginn 2. september 2015.