Kjör íþróttamanns UMSE 2017

Kjöri íþróttamanns UMSE 2017 verður lýst á Hótel Natur, Þórisstöðum, Svalbarðsstrandarhreppi, fimmtudaginn 18. janúar kl. 18:00. Þar verða einnig veittar viðurkenningar fyrir góðan árangur í íþróttum á árinu 2017.

Við hvetjum alla til að mæta og fylgjast með, Samherjar eiga sterka iðkendur sem koma til greina í kjörinu.