KEPPNISFERÐ SAMHERJA Á NORÐURLANDSMÓT í SIGLUFIRÐI

Norðurlandsmót 2013, verður haldið í Íþróttahúsinu á Siglufirði laugardaginn 20. apríl 2013. Mótið hefst stundvíslega kl. 10. Byrjað verður á börnum og unglingum. Áætlað er að keppni fyrir fullorðna byrji ca. Kl 14.00. Gott er að vera mættur (mætt) tímanlega (sirka 30 min. fyrir) til að geta hitað vel upp.

 

Börn og Unglingar:

Áætlunin er að leggja af stað á laugardaginn kl 08.15 frá Hrafnagili. Farið verði á einkabílum. Gott er að taka með sér nesti og pening með fyrir mótsgjaldi, hægt að kaupa veitingar í  sjoppunni.

 Sjáumst hress og kátir !

 

Kveðja Ivan

Sími 8916694